Goddur á opnu húsi

Eftir mars 18, 2016Fréttir

Goddur mun halda fyrirlestur um svitahof að fornu og nýju á opnu húsi, laugardaginn 19. mars kl. 14:00, að Síðumúla 15. Hann fer í gegnum heimildir og hliðstæðar hefðir um svitahof og tengir þetta saman á nýstárlegan hátt. Síðan mun Goddur svara fyrirspurnum á eftir. Allir eru velkomnir.