Allsherjarþing Ásatrúarfélagsins var haldið 2. nóvember síðastliðinn, en þar var meðal annars var kosið um nýja meðlimi lögréttu. Eftir talningu og opinn lögréttufund sunnudaginn 3. nóvember er nýskipuð lögrétta eftirfarandi:
Lögsögumaður: Guðmundur Rúnar Svansson
Gjaldkeri: Jónas Eyjólfsson
Ritari: Sædís Hrönn Haveland
Meðstjórnandi: Teresa Dröfn Freysdóttir Njarðvík
Staðgengill lögsögumanns: Margrét Rúnarsdóttir
Að auki sitja Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði og Haukur Bragason sem fulltrúi goða í stjórn.
Kosnir varamenn:
1. varamaður: Unnar Reynisson
2. varamaður: Jóhannes A.Levy
Allsherjargoðinn okkar Hilmar Örn Hilmarsson var svo endurkjörinn með lófataki og heldur ótrauður inn í næstu 5 ár sem trúarleiðtogi félagsins.
Lagabreytingartillaga var borin undir fundarmenn og samþykkt.
