Skip to main content

Dýrafjarðarblót 08.09.23

Eftir september 6, 2023Fréttir
Öll velkomin á blót Ásatrúarfélagsins föstudagskvöldið 08.09.23. Blótið verður haldið á víkingasvæðinu á Þingeyri í tilefni Goðaþings.
Hilmar Örn Hilmarsson helgar blótið ásamt goðafélögum.