Leit á asatru.is:

Athafnir
Félagsstarf
Ásatrú
Kvæði og fræði
Myndir
Horfa/hlusta

Fleygun hafin fyrir hofinu

Það er gleðiefni að segja frá því að fleygun er hafin fyrir hofinu í Öskjuhlíðinni. Stórar vinnuvélar eru þar á sveimi að vinna sitt verk. Verkinu miðar vel áfram. Staðarvættir eru okkur hliðhollir og berglög sömuleiðis.