Í gærkvöldi hélt handverkshópurinn okkar námskeið í að víravirkja steina. Frábær stemning var á fullsetnu námskeiði.