Goðar
Goðar eru trúarlegir embættismenn Ásatrúarfélagsins. Þeir taka virkan þátt í félagsstarfinu og standa reglulega fyrir blótum í eigin goðorði. Flestir goðar hafa vígsluréttindi. Þau fela í sér að þeir hafi opinbert umboð ráðherra til að annast hjónavígslu. Allir goðar geta tekið að sér aðrar athafnir á borð við nafngiftir og siðfestu og efnt til blóta.
Hilmar Örn Hilmarsson
Allsherjargoði og forstöðumaður félagsins. Búsettur á Álftanesi. Hefur vígsluréttindi.
hohilmarsson@simnet.is
Jóhanna Harðardóttir
Kjalnesingagoði. Búsett í Hvalfjarðarsveit. Hefur vígsluréttindi.
johanna@hlesey.is
Baldur Pálsson
Freysgoði og fer með Austurlandsgoðorð. Búsettur á Egilsstöðum. Hefur vígsluréttindi.
freysgodi49@gmail.com
Jónína K. Berg
Þórsnessgoði og fer með Vesturlandsgoðorð. Búsett í Borgarnesi. Hefur vígsluréttindi.
joninakberg@gmail.com
Haukur Bragason
Lundarmannagoði og fer með Suðurlandsgoðorð. Búsettur í Reykjavík. Hefur vígsluréttindi.
kvrdor@gmail.com
Ragnar Elías Ólafsson
Þveræingagoði og fer með Norðurlandsgoðorð. Búsettur á Akureyri. Hefur vígsluréttindi.
ragnar@asatru.is
Alda Vala Ásdísardóttir
Fer með Hvammverjagoðorð og er staðgengill allsherjargoða. Búsett í Mosfellsbæ. Hefur vígsluréttindi.
aldavalaa@gmail.com
Sigurður Mar Halldórsson
Svínfellingagoði. Búsettur á Akureyri. Hefur vígsluréttindi.
siggimar@gmail.com
Árni Sverrisson
Hegranesgoði. Búsettur í Skagafirði. Hefur vígsluréttindi.
arnisve@simnet.is
Elfar Logi Hannesson
Haukadalsgoði. Búsettur í Haukadal á Vestfjörðum. Hefur vígsluréttindi.
komedia@komedia.is
Jökull Tandri Ámundason
Dalverjagoði. Búsettur í Hafnafirði. Hefur vígsluréttindi.
dalverjagodi@gmail.com
Anna Leif Auðar Elídóttir
Leirárgoði. Búsett á Akranesi. Hefur vígsluréttindi.
annaleif@gmail.com
Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir
Þingskálagoði. Búsett við Höfn í Hornafirði. Hefur vígsluréttindi.
geo@simnet.is
Eyvindur P. Eiríksson
Vestfirðingagoði.
eyvindurp@gmail.com