Þá eru við byrjuð aftur með handverkskvöldin. Öllum er frjálst að mæta í kaffi, spjall og hannyrði í hofinu okkar í Öskjuhlíð þriðjudagskvöldið 25. nóvember í hofinu okkar í Öskjuhlíð.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Fyrri færslaGoðheimahringnum lokað! Fyrirlestur 13. desember.
Næsta færslaLandvættablót Ásatrúarfélagsins 1. desember 2025