Það er handverkskvöld í kvöld og allir velkomnir. Kaffi á könnu, spjall og handverk. Sjáumst í hofinu okkar í kvöld.