Minnum á handverkskvöldið í kvöld í hofinu okkar í Öskjuhlíð. Allir velkomnir og nóg kaffi á könnu!
Fyrir áhugasama verður hægt að fá nánari upplýsingar um námskeiðið í gerð landnámsklæða sem verður haldið dagana 16-17 febrúar næstkomandi. Hér má skoða námskeiðið nánar: