Minnum á handverkskvöldið okkar í kvöld. Að venju eru allir velkomnir og kaffi á könnu. Fyrir áhugasama verður hægt að fræðast meira um námskeiðið í gerð landnámsklæða sem hefst á föstudagskvöldið næstkomandi.
Minnum á handverkskvöldið okkar í kvöld. Að venju eru allir velkomnir og kaffi á könnu. Fyrir áhugasama verður hægt að fræðast meira um námskeiðið í gerð landnámsklæða sem hefst á föstudagskvöldið næstkomandi.