Skip to main content

Haustjafndægrablót 23. september í Hlésey

Eftir september 19, 2023Fréttir
Laugardaginn 23.september eru jafndægur á hausti.
Haustjafndægrablót verður haldið í Hlésey í Hvalfjarðarsveit kl 18:00.
Tilkynna þarf þátttöku á: johanna@asatru.is
May be an image of 1 person and fire