Skip to main content

Jökull Tandri Ámundason vígður sem goði

Eftir júlí 4, 2023Fréttir
Við kynnum með stolti Jökul Tandra Ámundason sem nýjan goða Ásatrúarfélagsins. Vígsla Jökuls fór fram á Þingblótinu okkar fimmtudaginn 22. júní síðastliðinn.
Jökull Tandri hefur nú formlega tekið við embætti sem Dalverjagoði.
(Mynd af Jökli: Sædís Hrönn Haveland)