Miðasalan á jólablótsveisluna gengur vel, en síðustu forvöð til miðakaupa verða á miðvikudaginn kemur.
Við hvetjum fólk til að panta miða sem fyrst þar sem takmarkaður fjöldi sæta er í boði. Pantað er með að hringja í síma 861-8633 eða með að senda tölvupóst á skrifstofa@asatru.is. Meira um blótveisluna hér: https://asatru.is/jolablotsveisla-asatruarfelagsins-2023/