Skip to main content

Jólablótsveisla Ásatrúarfélagsins 2023

Eftir desember 5, 2023desember 14th, 2023Fréttir
Jólablótsveisla Ásatrúarfélagsins 2023 verður haldin í sal Garðyrkjufélags Íslands við Síðumúla 1 á Freyjudaginn 22. desember næstkomandi.
Húsið opnar kl 19:00.
Minnum á að tryggja sér miða sem fyrst þar sem takmarkaður fjöldi sæta er í boði.
Blótgjaldið er 4.500 kr fyrir fullorðna og 1000 kr fyrir börn 12 ára og yngri.
Til að tryggja sér miða þarf að senda tölvupóst á skrifstofa@asatru.is eða hringja í síma 561-8633 milli kl 13-16 á virkum degi.
Tilkynna þarf fjölda fullorðina og barna og greiða svo annað hvort í gegnum posa á skrifstofu félagsins eða með millifærslu. Skrifstofan veitir upplýsingar um bankaupplýsingar fyrir millifærslu.
Einnig verður boðið upp á vegan veisluborð og verður fólk að láta vita hvort það vilji veganveislu þegar miði er pantaður.