Leit á asatru.is:

Athafnir
Félagsstarf
Ásatrú
Kvæði og fræði
Myndir
Horfa/hlusta

Lögrétta 10. maí 2017

Mættir eru: Hilmar Örn, Jóhanna, Sigurlaug, Kári, Sigrún, Þorsteinn, Teresa Dröfn og Jói. Bergrós sat fundinn.
Fjarverandi: Gréta.
 
1. mál: Efni síðasta lögréttufundar fylgt eftir
Efni síðasta lögréttfundar fylgt eftir.
 
2. mál: Hofmál
Rætt um hofmál og undirbúning innréttinga.
 
3. mál: Lög félagsins
Fyrstu 6 siðarreglur félagsins ræddar. Samþykkt að laga orðalag 2. greinar – breyta „siðarreglur félagsins“ í „inntak vors siðar“. Samþykkt að laga 6. grein – breyta „ósiður“ í „óþarft“.
 
4. mál: Fjármál og bókhald
Samþykkt að taka 15,000 kr gjald fyrir athafnir í framtíðinni. Áfram verða nafngiftir og jarðafarir undanskildar frá gjaldtöku. Ákveðið að fá ráðgjöf varðandi rekstarform félagsins og fjármögnunarleiðir.
 
5. mál: Þingblót
Allt í góðum farvegi fyrir Þingblót.
 
Fundargerð þessa votta með eigin hendi                                                      Fundur hófst: 17:00
(allir viðstaddir)                                                                                            Fundi slitið: 19:20