Leit á asatru.is:

Athafnir
Félagsstarf
Ásatrú
Kvæði og fræði
Myndir
Horfa/hlusta

Lögrétta 11. janúar 2017

Lögréttufundur 11. janúar 2017 (afrit fundargerðar)
Mættir eru: Hilmar Örn, Sigurlaug, Þorsteinn, Sigrún, Kári, Jóhanna, Alda Vala, Teresa Dröfn, Jói, Gréta og Bergrós.
Fjarverandi: engin!
 
1. mál: Efni síðasta fundar
Efni síðasta fundar fylgt eftir.
 
2. mál: Hofmál
Búið að ganga frá grunninum. Búið að tryggja sögun timburs og verið að klára bergboltun.
 
3. mál: Þorrablót
Þorrablót klárt. Samþykkt að hafa aldurstakmark á Þorrablót 16 ára.
 
4. mál: Vor siður
Jóhanna sagði frá hugmyndum varðandi Vorn sið. Stefnt er að því að blaðið fari í dreifingu fyrir sumardaginn fyrsta.
 
5. mál: Önnur mál
 - 1: Hljómtæki
Samþykkt að fjárfesta í nýju hljómtæki fyrir félagið.
 
Fundargerð þessa votta með eigin hendi:                                                     Fundur hófst: 17:00
(nöfn allra)                                                                                                    Fundi slitið: 18:15