Leit á asatru.is:

Athafnir
Félagsstarf
Ásatrú
Kvæði og fræði
Myndir
Horfa/hlusta

Lögrétta 17. maí 2017

Lögréttufundur 17. maí 2017 (auka)

Mættir eru: Hilmar, Alda, Sigurlaug, Sigrún, Þorsteinn, Teresa, Þorsteinn og Kári.
Fjarverandi eru: Gréta

1. mál: Fjármögnun.
Rætt um fjármögnunarmöguleika til styrktar hofinu. Samþykkt að fara á fund bankastjóra Landsbankans með fjárhagsáætlun vegna lántöku upp á 30 milljónir, á þriggja mánaða fresti í fjögur til fimm skipti vegna hofbyggingar í áföngum, svo verk stöðvist ekki.

Fundargerð þessa votta með eigin hendi:
Teresa Dröfn, Þorsteinn, Alda Vala Ásdísardóttir, Sigurlaug Jónasdóttir og Kári Pálsson.