Leit á asatru.is:

Athafnir
Félagsstarf
Ásatrú
Kvæði og fræði
Myndir
Horfa/hlusta

Lögrétta 18. maí 2016

Lögréttufundur 18. maí 2016
 
Lögréttufundur byrjar kl. 17:00
 
Mætir eru: Hilmar Örn, Jóhanna, Silla, Kári, Lenka, Sigurboði, Teresa á skype og Alda Vala. Hulda mætir seint.
 
1. Fyrispurn frá laganefnd var rætt.
Laganefnd er nú fullskipuð og í henni eru:
Bjarki Karlsson
Óttar Ottósson
Rún Knútsdóttir
Kári ætlar að svara laganefndinni.
 
2. Opið hús.
Ákveðið var að síðasta opið hús í vor verður 11. júní. Samþykkt með 6 atkvæði á móti 1. Opið verður aftur 20. ágúst.
 
3. Blótnefnd.
Tillaga kom að bæta fleirum inn. Það kom upp nafn og ætlum við að tala við þann aðila hvort hann er til í það.  Þingvallablót er rætt, skemmtiatriði og fleira.
 
4. Skógrækt.
18. júní verður skógarrækt í Heiðmörk. Pössum að viðburður sé vel auglýstur.
 
5. Magnús Jensson mætir og segir okkur frá hofframkvæmdum.
 
Fundi var slitið kl. 18:44
 
Fundarritari: Lenka KováÅ™ová