Leit á asatru.is:

Athafnir
Félagsstarf
Ásatrú
Kvæði og fræði
Myndir
Horfa/hlusta

Lögrétta 20. ágúst 2007

Mættir voru: Garðar Ás, Rún, Hildur, Hilmar, Óttar og Egill.

Dagskrá fundarins er: Hvort lögrétta samþykkti að Sveinn Guðmundsson hdl. flytti mál Ásatrúarfélagsins gegn ríkinu, sem prófmál. Eftir fund Hilmars og Egils við Svein ásamt meðmælum Steingríms Gauts samþykkti lögrétta að Sveinn kæmi að þessu máli sem prófmáli með Steingrími Gauti. Fundarritari Hildur Guðlaugsdóttir.