Leit á asatru.is:

Athafnir
Félagsstarf
Ásatrú
Kvæði og fræði
Myndir
Horfa/hlusta

Lögrétta 24. ágúst 2016

Lögréttufundur 24. ágúst 2016
Fundur byrjar kl. 17:10.
Mætir: Silla, Hilmar Örn, Jóhanna, Alda, Jónína, Sigurboði og Lenka. Teresa mætir smá seint.

1. Endurútgáfa á kynningarbæklingi frá Jóhannesi Levy.
Ætlum að leitaað öðrum útgáfum og bera saman og ræða um kynningabækling næst.

2. Fyrirlestrardagskrá vetrarsins.
Teresa verður með fyrirlestur 10. september. Jóhanna nefnir nokkra sem koma til greina og eru til í það. Teresa ætlar að sjá um að tala við mögulega fyrirlesara og hafa umsjón með.

3. Vor Siður
Næsta blað verður að koma í vinnu miklu fyrir. Við ætlum að halda áfram með stórt blað
1 x á ári. Staðfest af gjöld fyrir Jóhönnu og Grétu og hafa þær áfram.

4. Farið var yfir stöðu hofmála.

5. Opinn lögréttufundur.
Hann verður 3. september. Umræðuefni sendum við á milli.

6. Önnur mál.
a) Umræða um gjaldkerastarf og bókhald.
Samþykkt samhljóða að auka starfshlutfall skrifstofustarfsmann og breyta endurskoðun.
b) Vor siður til sölu.
Ræðum hvernig við eigum að dreifa því og hvernig að nýta blað og kynna okkur.
c) Það tókst að manna opið hús í sumar. Ásatrúarfélagið þakkar viðkomandi. – Sjá síðustu fundargerð.
d) ítreka að haustblót sé í september en í október er veturnáttablót. Það þarf að hafa það rétt í auglýsingum.
e) Blót almennt. Ræðum hvernig að hafa það skemmtilegri.

Fundi var slitið kl. 18: 29.
Fundarritari: Lenka KováÅ™ová