Leit á asatru.is:

Athafnir
Félagsstarf
Ásatrú
Kvæði og fræði
Myndir
Horfa/hlusta

Lögrétta 3. apríl 2014

Mætt eru: Íris, Sigurlaug, Teresa, Hilmar, Jóhanna, Silke, Alda, Hallur, Haukur, Kári, Hulda og Magnús Jensson, arkitekt .

1.
 Magnús Jensson ræddi kostnaðarliði vegna hofssins, t.d. varðandi geymslur, lagnir, rafmagn ofl. Kostnaðarviðmið fyrri byggingaráfanga, helgidómsins sjálfs, er um 120 milljónir en sú greining sem Magnús lagði fram var undir þeirri upphæð.

2.
Mál frá Alþingi um ný lög um umsagnarbeiðni. Samþykkt að gera athugasemdir við tillögurnar með aðstoð lögmanna.

3.
Sumardagurinn fyrsti. Búð er að afgreiða smáu atriðin og undirbúningur virðist ganga almennt vel.

4.
Útleigan á salnum.
Samþykkt var að hækka leigu á salnum í 30 þús fyrir félagsmenn en 50 þús fyrr utanfélagsmenn. Einnig verður bætt ákvæði um kröfu á þrif ef illa er gengið um.

Fundarritari : Kári Pálsson