Leit á asatru.is:

Athafnir
Félagsstarf
Ásatrú
Kvæði og fræði
Myndir
Horfa/hlusta

Lögrétta 9. janúar 2014

Fundur settur kl. 18:30
Mætt: Sigurlaug, Hilmar, Jóhanna, Alda Vala, Haukur, Silke, Bjarki og Íris

1.  Viðey
Hilmar greindi frá stöðu mála varðandi hörg í Viðey.

2. Hofið
Rætt var um innanhússkreytingar í hinu óbyggða hofi og samþykkt að koma á fundi milli Sigurjóns Jóhannssonar listamanns og arkitektsins. Sigurlaug ræddi áfram um hofið. Samþykkt að boða bygginganefnd á næsta lögréttufund.

3. Blót
Rætt var um aðgangseyri á blót fyrir lögréttumenn og goða og dagsetningar fyrir þorrablót

4. Húsnæði
Sagt var frá stöðu mála varðandi filmur fyrir glugga sem snúa að Síðumúla. Það var ákveðið að ýta á eftir því að filmurnar yrðu settar upp sem fyrst.

5. Félagstarf
Haukur sagði frá Svardaganum 10. janúar.

Fundi slitið kl. 19:15