Leit á asatru.is:

Athafnir
Félagsstarf
Ásatrú
Kvæði og fræði
Myndir
Horfa/hlusta

Lögrétta 9. nóvember 2016

Fundargerð, Lögréttufundur 9. nóvember 2016

Mættir eru: Hilmar Örn, Jóhanna, Alda Vala, Sigurlaug, Kári, Sigrún Lára, Teresa Dröfn, Gréta og Jói Levý.   
Fjarverandi eru: Þorsteinn.

1. mál: Hofið 
Rætt um hofmál.

2. mál: Starf skrifstofustarfsmanns   
Samþykkt var að hækka starfshlutfall skrifstofustarfsmanns í 60%. Samþykkt var breyta vinnutíma skrifstofustarfsmanns og að starfsmaður haldi dagbók um vinnutíma sinn. Launamál starfsmanns rædd og samþykkt var að hækka laun í samráði við VR.

3. mál: Landvættablót           
Ákveðið að landvættablót skuli vera 5, opinber, í hverjum landsfjórðungi og með sameiningarblóti á Þingvöllum. Það er, óbreytt skipulag á Landsvættablótum þrátt fyrir aukningu goða.   

4. mál: Önnur mál      
Samþykkt að athuga með gólfbón, Gréta og Bergrós taka að sér að leita eftir tilboðum í bón;
Karlasalerni þarf að laga og laga glugga sem leka – Athugasemdir hafa verið settar fram en ekki borist svar (Eik). Ítreka og reka á eftir viðbrögðum;   
Stafsetningarvillur á vefnum þarf að laga.   

Fundargerð þessa votta með eigin hendi:     
Teresa Dröfn  
Sigurlaug Lilja Jónasdóttir    
Kári Pálsson   
Hilmar Örn    
Alda Vala Ásdísardóttir       
Gréta Hauksdóttir     
Jóhanna G. Harðardóttir       
Sigrún L. Shanko      
(Jói Levý sat)