Það er mikið um að vera um helgina, en ásamt fyrirlestri í hofinu verða haldin tvö blót á landinu. Annars vegar Gróðurblót að Mógilsá, og svo Vorblót Stykkishólmi.
Smellið til að sjá meira um hvern viðburð.
Gróðurblót að Mógilsá: https://asatru.is/grodurblot-ad-mogilsa-4/
Vorblót Stykkishólmi: https://asatru.is/vorblot-stykkisholmi-sunnudaginn-26-mai-n-k/
Fyrirlestur í hofinu: https://asatru.is/fyrirlestur-a-opnu-husi-laugardaginn-25-mai/