Þriðjudagskvöldið 12. mars næstkomandi verður haldið námskeið í virkja steina í vír til skartgripagerðar. Námskeiðsgjaldið er 7.000 krónur og innifalið er efni en fólk getur líka komið með eigin steina. Námskeiðið hefst klukkan 20:00 en til að skrá sig þarf að senda póst á skrifstofa@asatru.is.