Skip to main content

Njarðarblót við Fossflöt í Hveragerði kl 13:00

Eftir júlí 28, 2023Fréttir
Nú líður að árlegu blóti í Suðurlandsgoðorði. Haukur Bragason stendur fyrir blóti í lystigarðinum á Fossflöt í Hveragerði sunnudaginn 30. júlí kl. 13:00. Inngangur er á horni Breiðamerkur og Skólamerkur. Blótið verður helgað Nirði. Öll eru velkomin.
No photo description available.