Opið hús hjá okkur eins og venjulega í hofinu okkar í Öskjuhlíð. Kaffi á könnu og allir velkomnir. Opið frá 14-16