Eins og venjulega er opið hús á morgun laugardag í hofinu okkar í Öskuhlíð. Allir velkomnir og kaffi á könnunni!