Leit á asatru.is:

Athafnir
Félagsstarf
Ásatrú
Kvæði og fræði
Myndir
Horfa/hlusta

Opinn lögréttufundur 2. nóvember 2014

Mætt eru Kári, Hulda, Urður, Silke, Sigurboði, Haukur, Hilmar, Alda, Árni og að auki þrír félagsmenn.
 
1.
Ný lögrétta skipaði í embætti:
 
Lögsögumaður: Hallur Guðmundsson
Staðgengill lögsögumanns: Kári Pálsson
Gjaldkeri: Hulda Sif Ólafsdóttir
Ritari: Urður Snædal
Meðstjórnandi: Lenka KováÅ™ová
1. varamaður: Silke Schurack
2. varamaður: Sigurboði Grétarsson
 
2.
Samþykkt var að gefa út jólakort og almanak á vegum Ásatrúarfélagsins til sölu. Einnig verður höfð ljósmyndakeppni fyrir myndir sem munu lenda á almanakinu og jólakortinu. Hulda, Kári og Silke munu hafa umsjá með verkefninu.
Einnig var samþykkt að leita tilboða fyrir prentun jólakorta og almanaka og uppsetningu vefverslunar.
 
3.
Samþykkt var að útbúa verkefnisferla fyrir komandi verkefni félagsins og stjórn svo verkefnum sé sinnt á réttum tíma.
 
4. Samþykkt að láta gera tilboð í prentun á minningarkortum. Hallur sér um það.
 
Fundarritari: Kári