Leit á asatru.is:

Athafnir
Félagsstarf
Ásatrú
Kvæði og fræði
Myndir
Horfa/hlusta

Salur Ásatrúarfélagsins til leigu

Ásatrúarfélagið leigir út sal sinn að Síðumúla 15.


Þar er tilvalið að halda fyrirlestra, fundi, fjölskylduboð og litlar veislur.
Salurinn tekur 50 manns í sæti.
Hljómflutningstæki og skjávarpi eru á staðnum.
Afnot af litla eldhúsinu og borðbúnaði er innifalinn í leigu.

Leiguverðið er aðeins 40.000 krónur fyrir félaga en 60.000 fyrir aðra. 
Leigjendur þurfa að greiða fyrir salinn fyrirfram, skila salnum og nánasta umhverfi í því ástandi sem þeir tóku við því og rýma eigi síðar en kl. 1:00. 
Vinsamlegast athugið að á laugardögum afhendist salurinn ekki fyrir kl. 17:00 eftir að búið er að ganga frá eftir opið hús.

Allar nánari upplýsingar veitir starfsmaður félagsins í síma 5618633.
Einnig er hægt að hafa samband í gegnum tölvupóst okkar: asatru@asatru.is.