Skráning í siðfestu 2019

Eftir september 5, 2019mars 30th, 2022Fréttir

Siðfesta 2019-2020 (Heiðin ferming) Kynningarfundur

Siðfræðslan okkar hefst með kynningarfundi laugardaginn 28. september. Fundurinn hefst kl 12:00 í húsnæði félagsins í Síðumúla 15, Reykjavík.
Allir áhugasamir velkomnir.
Skráning er hafin og verður opin út desember: smellið HÉR