Leit á asatru.is:

Athafnir
Félagsstarf
Ásatrú
Kvæði og fræði
Myndir
Horfa/hlusta

Stjórnarfundur 4. október 2007

Mættir voru Garðar, Rún, Egill, Hanna, Hilmar, Hildur og Halla.


1. Aðalfundur

Samþykkt var að halda sérstakan fund til undirbúnings aðalfundar/ allsherjarþings


2. Blót

Skemmtiatriði ekki ákveðin en blótið verður haldið að venju í Mörkinni strax eftir allsherjarþing.


3. Merki hofs

Vegagerðin hefur samþykkt vegvísi hannaðan af Guðrúnu Kristínu Magnúsdóttur (Gauju) sem merki hofs. 


4. Annað

Hanna kom með hugmynd um að halda námskeið um heiðinn sið. Hilmar svaraði því með að tilkynna að hann yrði með hugleiðingar um siðinn í byrjun nóvember.

Umræður og fundi slitið kl 19:38.