Leit á asatru.is:

Athafnir
Félagsstarf
Ásatrú
Kvæði og fræði
Myndir
Horfa/hlusta

Sumardagsblót í Öskjuhlíð

Sumardagsblótið hefst klukkan 14:00 á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 21. apríl, á flötinni sunnan við lóð Ásatrúarfélagsins í Öskjuhlíð.
Þar verða grillaðar pylsur handa börnunum og þau fá lítinn sumarglaðning. Tóti trúður verður á staðnum kl. 14:00 og um klukkan 15:00 kemur Blaðrarinn og býr til skemmtilega hluti úr blöðrum fyrir börnin.
Allir velkomnir!