Handverkskvöldin eru komin í sumarfrí hjá okkur fram að hausti. Hittumst hress og kát eftir gott sumar.