Leit á asatru.is:

Athafnir
Félagsstarf
Ásatrú
Kvæði og fræði
Myndir
Horfa/hlusta

„Þá skall á eitt ægilegasta þrumuveður sem dunið hefur yfir“

Í janúar 1982 óku tveir piltar úr ritnefnd Viljans, skólablaðs Verslunarskólans, á gömlum Ford Escord í þæfingsfærð upp að Draghálsi til þess að taka viðtal við Sveinbjörn Beinteinsson, allsherjargoða. Þetta voru þeir Bjarki Karlsson, síðar málfræðingur, og Ólafur Briem, síðar hagfræðingur.

Viðtalið, sem hér er endurbirt, er um margt fróðlegt og lýsandi fyrir það hversu víðsýnn og fróður Sveinbjörn var.Smellið á myndirnar til að sjá þær í fullri stærð