Skip to main content

Vor Siður komið út! Smellið til að forvitnast um hvernig hægt sé að næla sér í eintak.

Eftir febrúar 5, 2024Fréttir
Þá er blaðið okkar Vor Siður komið út en um er að ræða glæsilega afmælisútgáfu.
Viðmiðunargjald fyrir blaðið er 1000 kr ef keypt er upp í hofi Ásatrúarfélagsins, eða 1700 kr ef óskað er eftir að fá blaðið sent heim með Póstinum.
Frjálst er að greiða hærri upphæð en viðmiðunargjaldið, en öll umframgreiðsla mun fara beint í hofsjóð.
Til að panta blaðið með póstsendingu þarf að senda tölvupóst á skrifstofa@asatru.is. Þar þarf að koma fram hver greiðandi sé og á hvaða heimilisfang á að senda blaðið.
Til að greiða þarf að millifæra á eftirfarandi reikning:
0301-13-304692
680374-0159