Skip to main content

Siðfræðsla 2021

By janúar 7, 2021mars 30th, 2022Fréttir

Upplýsingar um siðfræðsluna 2021:

Nú styttist í að siðfræðsla Ásatrúarfélagsins fyrir heiðna fermingu hefjist. Tímarnir munu fara fram á netinu (gegnum Zoom-fjarfundabúnaði og/eða netpósti).

Siðfræðslan fer fram eftirtalda daga:

  • Kynningarfundur: Laugardag 30. janúar.
  • Fræðslufundir: Laugardag 6. febrúar, laugardag 13. febrúar, laugardag 6. mars, laugardag 13. mars og verður tilkynnt sérstaklega ef það breytist.

Allir tímar hefjast klukkan 13:00 og lýkur fyrir klukkan 14:00.

Minnum á að enn er hægt að skrá sig í siðfræðslu á asatru@asatru.is