Skip to main content

Allsherjaþing

By nóvember 1, 2019mars 30th, 2022Fréttir

Allsherjarþing 02. Nóv 2019

Allsherjarþing verður haldið laugardaginn
2. nóvember í húsnæði félagsins við Síðumúla.
Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf,
s.s. skýrsla stjórnar, kosning í Lögréttu (stjórnarkjör)
og lagabreytingar.
Tillögur að lagabreytingum verða auglýstar á vefmiðlum
félagsins; asatru.is, 6 vikum fyrir þing.
Þingið verður sett kl. 14:00.