Allsherjarþing fyrir starfsárin 2019-2020 og 2020-2021 verður haldið í sal Flugvirkjafélags Íslands, Borgartúni 22, laugardaginn 30. október nk. kl. 14:00.
Verkefni þingsins eru þessi:
1. Skýrsla lögréttu, borin upp til umræðu og staðfestingar.
2. Reikningar lagðir fram til umræðu og til staðfestingar.
3. Lagabreytingar og aðrar tillögur.
4. Kosið í lögréttu.
5. Kosning skoðunarmanna reikninga, nefnda og í aðrar trúnaðarstöður.
6. Önnur mál