Dísarblót Ásatrúarfélagsins verður haldið laugardaginn 26. október í sal félagsins í Síðumúla 15, húsið opnar klukkan 19:00 og blótið verður sett 19:30.
Þetta er safnblót þar sem gestir eru beðnir að koma með eitthvað gómsætt á sameiginlegt hlaðborð.
Sætafjöldi er takmarkaður við 45 manns. 01/10/19 hafa 10 skráð sig.
Skráning fer fram í þessu skjali og hægt er að skrá allt að 4 í einu en eftir það þarf að opna skjalið aftur.
Vinsamlegast tilgreinið ykkar framlag til hlaðborðsins.
Nú þegar er þetta komið:
3kg af hangikjöti
Grænar baunir
Rauðkál
1kg kofnfekt
Heimagert slátur
Grjónagrautur
Tortillakökur með osti og salsasósu
5 pakkar flatkökur og 2 stykki smjör
