Skip to main content

Vetraranáttablót 2020

By október 23, 2020mars 30th, 2022Fréttir

Vetrarnáttablót í Reykjavík, sem fyrirhugað var að hafa þann 24. október næstkomandi, verður því miður ekki haldið að þessu sinni, þar sem samkomutakmarkanir vegna COVID þrengja að slíkum samkundum.   

Við vonum að félagsmenn sýni þessu skilning, kveiki á kertum í sínum eigin húsakynnum og njóti fyrsta dags vetrar þótt tímar séu fordæmalausir.