Skip to main content

Jólablót 2020

By desember 21, 2020mars 30th, 2022Fréttir

Í dag, 21. desember, eru vetrarsólstöður og jól allra heiðinna manna. Nú tekur dag að lengja og framundan eru bjartari tímar.
Ásatrúarfélagið mun streyma jólablóti á fésbókarsíðu sinni kl 18:00 svo þeir sem hafa áhuga á að gleðjast á þessum tímamótum geti glaðst með okkur.