Skip to main content

Vor síður

By maí 7, 2021mars 30th, 2022Ásatrú, Félagsstarf, Fréttir

Ársritið Vor Siður 2021 er nú komið út og hægt er að fletta í gegnum það og lesa spjaldanna á milli með því að smella HÉR.

Fyrir safnara, og þau sem ólm vilja fletta í gegnum pappírseintak, er hægt að panta ársritið og fá sent heim gegn 1500kr lágmarksgjaldi.
Þá er einnig í boði að greiða hærra verð fyrir heimsendinguna og styrkja þannig söfnunarsjóð hofbyggingarinnar en HÉR skráir þú þig til að óska eftir heimsendu eintaki Vors Siðar 2021.