Leit á asatru.is:

Athafnir
Félagsstarf
Ásatrú
Kvæði og fræði
Myndir
Horfa/hlusta

Goðafundur 3. október 2007

Útdráttur úr fundargerð

Mætt voru Árni, Jóhanna, Jónína, Hilmar.


Blótið fyrsta vetrardag 

Umræður og undirbúningur. Árni tekur að sér að gera smá samantekt um vetrarvættirnar. Aðrir goðar flytja hver sinn texta við blótssetninguna tengt vetrarkomu. Blótið verður helgað dísum og vetrarvættum og þær blíðkaðar, og vetri fagnað. Uppskera sumars verður á borðum og haustmatur.


Önnur mál 

Umræður um þjónustumerkið fyrir hof , upphafleg hugmynd Gauju sem búið er nú að útfæra og samþykkja hjá viðkomandi stofnun. Goðar eru meðmæltir þessu þjónustumerki.

Fundarritari: Jónína K. Berg