Skip to main content

Þingblót

Eftir júní 24, 2025Fréttir

Þingblót verður haldið á Þingvöllum að venju Þórsdag í 10. viku sumars, sem fellur á 26. júní.

Blótið hefst kl. 18.

Safnast verður saman við flötina að neðan kl. 17:30 og þaðan gengið upp í Lögberg.

Það gæti orðið vætusamt svo blótgestir eru beðnir að klæða sig eftir veðri.

Að lokinni athöfn verður gengið til blótveislu á vellinum, boðið verður upp á grillaðar pylsur og drykki.

Allir velkomnir.