Skip to main content

Veturnáttablót 2025 – til ykkar sem hyggist mæta.

Eftir október 21, 2025Fréttir

Þið sem hafið meldað ykkur á Veturnáttablótið næsta laugardag, vinsamlegast látið vita hvað þið ætlið að koma með í matinn. Þetta er sem sagt Pálínuboð þar sem allir leggja eitthvað til.

Þið getið sent tölvupóst á skrifstofa@asatru.is til að láta okkur vita hvað þið hyggist mæta með.

Hlökkum til að heyra frá ykkur.