Skip to main content

Handverkskvöld 9. desember. (Ætlum að setja saman armbönd fyrir Kraft)

Eftir desember 8, 2025desember 9th, 2025Fréttir

Höfum tekið að okkur að aðstoða Kraft stuðningsfélag ungs fólks með krabbamein og aðstandendur þeirra.

Við ætlum að setja saman armbönd fyrir Kraft á handverkskvöldinu í kvöld sem þau munu nota í fjáröflunarátak á næstunni.

Við bjóðum alla velkomna í kvöld í hofið okkar í kaffi, spjall og armbandagerð fyrir gott málefni.