Kæra handverksfólk!
Höfum tekið að okkur að aðstoða Kraft stuðningsfélag ungs fólks með krabbamein og aðstandendur þeirra. Við ætlum að setja saman armbönd fyrir Kraft á handverkskvöldinu í kvöld sem þau munu nota í fjáröflunarátak á næstunni.
Við bjóðum alla velkomna í kvöld í hofið okkar í kaffi, spjall og armbandagerð fyrir gott málefni.
Hlekkur á handverksviðburðinn: Handverkskvöld 9. des

