Verðum með auka handverkskvöld sem við helgum Krafti, stuðningsfélagi ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein.
Setjum og röðum saman armböndum fyrir fjáröflunarverkefni Krafts sem verður á næstunni. Verðum með kaffi á könnu og höfum það skemmtilegt saman.
Allir velkomnir að vera með í hofinu okkar á fimmtudagskvöld.

