Við bjóðum alla velkomna á Eddukvöld í kvöld 24. maí þar sem grúskað verður í Eddukvæðum. Kaffi á könnunni!